Heimildamyndir á RÚV
Það er svo geggjað...
Dagskrá í minningu Flosa Ólafssonar leikara og rithöfundar.
Sýnd eru atriði úr sjónvarpsþáttum sem hann átti hlut að sem höfundur, leikstjóri eða leikari um áratuga skeið, meðal annars úr Áramótaskaupum. Auk hans koma fram Sigríður Þorvaldsdóttir, Hanna María Karlsdóttir, Róbert Arnfinnsson, Jón Aðils, Bessi Bjarnason, Árni Tryggvason og fleiri. Umsjón og dagskrárgerð: Andrés Indriðason.
RÚV - Efstaleiti 1, 103 Reykjavík - Sími: 515 3000 Fax: 515 3010 - © RÚV 2021