Menning á RÚV
Trompeteria í Hallgrímskirkju
Hörður Áskelsson orgelleikari, trompetleikararnir Eiríkur Örn Pálsson, Ásgeir H. Steingrímsson og Einar Jónsson ásamt Eggerti Pálssyni páku- og slagverksleikari flytja Fanfari eftir Zelenka, tvær sónötur eftir Pezel, Rondeau eftir Mouret, Konsert eftir Vivaldi og fleira. Upptakan var gerð í Hallgrímskirkju í Reykjavík. Stjórn upptöku: Helgi Jóhannesson.
RÚV - Efstaleiti 1, 103 Reykjavík - Sími: 515 3000 Fax: 515 3010 - © RÚV 2021