Skemmtun á RÚV
Fisk í dag
Skemmtilegir og fræðandi þar sem Sveinn Kjartansson matreiðslumeistari kennir unglingum hvernig matreiða á fljótlega og auðvelda fiskrétti.
Þau útbúa meðal annars lax í taco, ýsu í pítubrauði og blálöngu hamborgara. Einnig verður farið yfir meðhöndlun fisks, beinhreinsun og roðflettingu svo eitthvað sé nefnt.
Dagskrárgerð: Jón Egill Bergþórsson.
RÚV - Efstaleiti 1, 103 Reykjavík - Sími: 515 3000 Fax: 515 3010 - © RÚV 2021