Fræðsla á RÚV
Rétt viðbrögð í skyndihjálp
Leiknar stuttmyndir þar sem sýnd eru fyrstu viðbrögð í skyndihjálp. Sýnd verða rétt viðbrögð við bruna, blæðingum, í endurlífgun og ef aðskotahlutur festist í hálsi. Meðal leikara eru Steinn Ármann Magnússon, Kristbjörg Kjeld, Hilmir Snær Guðnason, Ólafía Hrönn Jónsdóttir og Kjartan Guðjónsson. Leikstjórn: Þórunn Lárusdóttir og Hilmir Berg Ragnarsson.
RÚV - Efstaleiti 1, 103 Reykjavík - Sími: 515 3000 Fax: 515 3010 - © RÚV 2021