Skemmtun á RÚV
Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni
Í þáttunum skyggnumst við inn í líf ungra Íslendinga sem takast á við krefjandi og spennandi hluti. Í þessari þáttarröð fylgjumst við meðal annars með eina íslenska atvinnumanninum á brimbretti, förum í tónleikaferðalag með hljómsveitinni Kaleo og kynnumst einum færasta húðflúrara í heimi. Dagskrárgerð: Eiríkur Ingi Böðvarsson og Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir.
RÚV - Efstaleiti 1, 103 Reykjavík - Sími: 515 3000 Fax: 515 3010 - © RÚV 2021