Kvikmyndir á RÚV
Ránsfengur
Ransacked
Íslensk heimildarmynd um afleiðingar hrunsins. Myndin segir frá því hvernig hrun bankanna hefur áhrif á venjulegan Íslending. Þorsteinn missir fyrirtæki sitt og nánast lífið í kjölfar hrunsins 2008 en með hjálp dóttur sinnar fer hann í mál við bankana. Leikstjóri: Pétur Einarsson. Þulur: Ólafur Darri Ólafsson. Framleiðsla: P/E Production.
RÚV - Efstaleiti 1, 103 Reykjavík - Sími: 515 3000 Fax: 515 3010 - © RÚV 2021