Kvikmyndir á RÚV
Evrópskir bíódagar: Slava
Dýrð
Búlgörsk mynd þar sem tekist er á við stéttaskiptingu og spillingu í samtímasamfélagi Búlgaríu. Tsanko Petrov starfar við viðhald lestarteina. Dag einn finnur hann þar heilu bunkana af peningum sem hann fer með til lögreglunnar. Hann fær nýtt stafrænt úr frá ríkinu að launum. Kynningarstjóri samgönguráðuneytisins týnir gamla Slava-úri Petrovs sem hann erfði eftir föður sinn. Petrov reynir að endurheimta úrið en þarf að berjast fyrir æru sinni. Höfundar og leikstjórar: Kristina Grozeva og Petar Valchanov. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna.
RÚV - Efstaleiti 1, 103 Reykjavík - Sími: 515 3000 Fax: 515 3010 - © RÚV 2021