Heimildamyndir á RÚV
Skjól og skart
Heimildarmynd um íslensku þjóðbúningana og handverkið sem tengist þeim. Við fylgjumst með hópi kvenna sem tekur þátt í námskeiði þar sem þær sauma upphlut og peysuföt og á meðan þær stunda saumaskapinn segja þær frá því hvaða merkingu íslensku búningarnir hafa fyrir þær. Dagskrárgerð: Ásdís Thoroddsen. Framleiðsla: Gjóla ehf.
RÚV - Efstaleiti 1, 103 Reykjavík - Sími: 515 3000 Fax: 515 3010 - © RÚV 2021