Leiknir þættir á RÚV
Á vit draumanna
Living the Dream
Breskir gamanþættir um hjónin Mal og Jen sem ákveða að flýja rigninguna í Bretlandi og flytjast til Flórída þar sem þau taka við rekstri á hjólhýsasvæði. En lífið í Ameríku reynist ekki alveg jafn ljúft og þau höfðu gert sér í hugarlund. Aðalhlutverk: John Crosby, Rosie Day og Philip Glenister.
RÚV - Efstaleiti 1, 103 Reykjavík - Sími: 515 3000 Fax: 515 3010 - © RÚV 2021