Leiknir þættir á RÚV
Viktoría
Victoria II
Önnur þáttaröð þessara bresku leiknu þátta um Viktoríu Bretadrottningu, sem var krýnd á táningsaldri árið 1837. Í lok síðustu þáttaraðar eignuðust Viktoría og Albert prins sitt fyrsta barn og nú segir frá erfiðleikum hennar við að sameina hlutverk móður og eiginkonu við drottningarhlutverkið. Aðalhlutverk: Jenna Coleman og Tom Hughes.
RÚV - Efstaleiti 1, 103 Reykjavík - Sími: 515 3000 Fax: 515 3010 - © RÚV 2021