Leiknir þættir á þriðjudögum á RÚV
Fósturbræður
Back
Gamanþættir frá BBC um Stephen, sem undirbýr sig undir að taka við fjölskyldufyrirtækinu eftir andlát föður síns. Þegar maður að nafni Andrew birtist skyndilega í jarðarförinni og segist vera fósturbróðir Stephens fer óvænt atburðarás af stað. Aðalhlutverk: David Mitchell, Robert Webb og Louise Brealey. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.
RÚV - Efstaleiti 1, 103 Reykjavík - Sími: 515 3000 Fax: 515 3010 - © RÚV 2021