Menning á RÚV
Norskir tónar: Håkan Kornstad og KORK
Hovedscenen: Kornstad og KORK
Hljómsveit norska ríkisútvarpsins tekur höndum saman við djass-saxófónleikarann Håkan Kornstad og blanda saman upptökum á gömlum óperuaríum og lifandi flutningi hljómsveitar og einleikara.
Norska útvarpshljómsveitin tekur höndum saman við djass-saxófónleikarann Håkan Kornstad og blanda saman upptökum á gömlum óperuaríum og lifandi flutningi hljómsveitar og einleikara.
Endursýnt: 28.01.2021 12.10
RÚV - Efstaleiti 1, 103 Reykjavík - Sími: 515 3000 Fax: 515 3010 - © RÚV 2021