Kvikmyndir á RÚV
Doktor Proktor og prumpuduftið
Doktor Proktors prompepulver
Ævintýra- og gamanmynd fyrir alla fjölskylduna sem byggð er á samnefndri metsölubók norska rithöfundarins Jo Nesbø. Vinirnir Lísa og Búi eiga heldur óvenjulegan nágranna sem gengur undir nafninu Doktor Proktor og hefur fundið upp öflugasta prumpuduft í heimi. Nú þurfa þau í sameiningu að koma í veg fyrir að duftið lendi í röngum höndum. Leikstjóri: Arild Fröhlich. Aðalhlutverk: Emily Glaister, Eilif Hellum Noraker og Kristoffer Joner. Myndin er talsett á íslensku.
RÚV - Efstaleiti 1, 103 Reykjavík - Sími: 515 3000 Fax: 515 3010 - © RÚV 2021