Kvikmyndir á RÚV
Gorillas in the Mist
Górillur í mistrinu
Ævisöguleg kvikmynd frá 1988 um vísindakonuna Dian Fossey. Hún rannsakaði fjallagórillur í Kongó og Rúanda og barðist fyrir verndun þeirra frá miðjum sjöunda áratugnum og þar til hún var myrt árið 1985. Myndin var tilnefnd til fimm Óskarsverðlauna. Leikstjóri: Michael Apted. Aðalhlutverk: Sigourney Weaver, Bryan Brown og Julie Harris.
RÚV - Efstaleiti 1, 103 Reykjavík - Sími: 515 3000 Fax: 515 3010 - © RÚV 2021