Leiknir þættir á RÚV
Þýskaland ´86
Deutschland '86
Spennuþáttaröð um Martin Rauch, ungan austur-þýskan njósnara. Þetta er framhald þáttanna Þýskaland '83. Nú þrem árum síðar er Martin staddur í Angóla, fjarri ungu barni sínu og kærustu. Hann tekur að sér annað verkefni í von um að geta snúið aftur heim. Aðalhlutverk: Jonas Nay, Maria Schrader og Florence Kasumba. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.
RÚV - Efstaleiti 1, 103 Reykjavík - Sími: 515 3000 Fax: 515 3010 - © RÚV 2021