Kvikmyndir á RÚV
Ást að láni
Something Borrowed
Rómantísk gamanmynd um vináttu og ástarlíf vinkvennanna Rachel og Darcy sem búa í New York. Darcy hjálpar vinkonu sinni að nálgast Dex en tekst ekki betur til en svo að Dex býður henni sjálfri út og þau enda saman. Rachel reynir að bæla niður tilfinningar sínar til Dex en á þrítugsafmælinu sínu fær hún sér aðeins of marga drykki og endar í örmumhans . Brúðkaup Dex og Darcy nálgast og Rachel reynir að velja á milli bestu vinkonu sinnar og ástarinnar sem hún getur ekki gleymt. Myndin er byggð á samnefndri metsölubók eftir Emily Griffin. Aðalhlutverk: Kate Hudson, Ginnifer Goodwin og Colin Egglesfield. Leikstjóri: Luke Greenfield.
RÚV - Efstaleiti 1, 103 Reykjavík - Sími: 515 3000 Fax: 515 3010 - © RÚV 2021