Leiknir þættir á RÚV
ABC-morðin
The ABC Murders
Árið er 1933 og fyrrverandi rannsóknarlögreglumaðurinn Hercule Poirot verður skotmark morðingja sem sendir bréf með undirsskriftinni ABC. Poirot þarf að ráða í bréfin til þess að komast að því hver morðinginn er. Aðalhlutverk: John Malkocivh. Þættirnir byggjast á bókinni ABC eftir Agötu Christie.
RÚV - Efstaleiti 1, 103 Reykjavík - Sími: 515 3000 Fax: 515 3010 - © RÚV 2021