Börn á RÚV
Fjölskyldubíó: Stúart litli
Stuart Little
Bandarísk ævintýramynd frá 1999 um músina Stuart sem Little-fjölskyldan tekur að sér en ekki eru allir á heimilinu ánægðir með komu hans. Myndin er talsett á íslensku. Upprunalega útgáfan með ensku tali er sýnd á RÚV 2.
RÚV - Efstaleiti 1, 103 Reykjavík - Sími: 515 3000 Fax: 515 3010 - © RÚV 2021