Heimildamyndir á RÚV
MØ að eilífu
MØ for evigt
Heimildamynd um tónlistarkonuna MØ. Fyrir þrem árum síðan varð lagið hennar Lean On mest streymda lag í heimi. Hún skaust upp á stjörnuhimininn og við tók nýtt líf sem poppstjarna. Þrem árum síðar er hún að ná sér niður á jörðina og undirbúa sína aðra breiðskífu.
RÚV - Efstaleiti 1, 103 Reykjavík - Sími: 515 3000 Fax: 515 3010 - © RÚV 2021