Fréttaefni á sunnudögum á RÚV
Silfrið
Fanney Birna Jónsdóttir og Egill Helgason fá til sín gesti til að kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.
24.01.2021
Fanney Birna Jónsdóttir sér um Silfrið í dag. Fyrst fær hún til sín þingkonurnar Rósu Björk Brynjólfsdóttur, Samfylkingu, og Hönnu Katrínu Friðriksson, Viðreisn. Þá ræðir Fanney Birna við nýkjörinn formann Landsambands lögreglumanna, Fjölni Sæmundsson. Að síðstu mætir Gunnar Hrafn Jónsson blaðamaður til Fanneyjar Birnu og ræðir um Qanon, samsæriskenningar ögfahópa og fleira.
Endursýnt: 25.01.2021 09.10
RÚV - Efstaleiti 1, 103 Reykjavík - Sími: 515 3000 Fax: 515 3010 - © RÚV 2021