Börn á RÚV
Robbi og Skrímsli
Vinnufélagarnir Robbi og skrímsli eru ólíkir en bestu vinir engu að síður. Robbi er misskilinn og misheppnaður uppfinningamaður en Skrímsli einföld sál sem trúir á hið góða í manninum. Hann leggur sig fram um að gleðja aðra og er haldinn óbilandi bjartsýni sem á það til að leiða hann í ógöngur. Aðgengilegt á vefnum í tvær vikur. Við hæfi 6-10 ára.
RÚV - Efstaleiti 1, 103 Reykjavík - Sími: 515 3000 Fax: 515 3010 - © RÚV 2021