Kvikmyndir á RÚV
Blint stefnumót við lífið
Mein Blind Date mit dem Leben
Þýsk gamanmynd um metnaðarfullan ungan mann sem dreymir um að fá starf á lúxushóteli í München. Það er eitt sem gæti staðið í vegi fyrir því að draumur hans rætist: Hann er svo gott sem blindur. Hann reynir að leyna sjóndepurðinni fyrir starfsfólki og viðskiptavinum hótelsins. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum. Leikstjóri: Marc Rothemund.
RÚV - Efstaleiti 1, 103 Reykjavík - Sími: 515 3000 Fax: 515 3010 - © RÚV 2021