Börn á RÚV
Jógastund
Krakkar gera einfaldar jógaæfingar og krakkar heima í stofu geta verið með. Jóga liðkar og styrkir líkamann og róar hugann.
Þættirnir eru teknir upp í Yogashala.
Froskur og hundur
Vinirnir Finnbogi Jökull og Oddur Bragi gera jógaæfingar.
Jógaæfingar þáttarins eru:
Ungbarn
Hundur
Froskur
Umsjón:
Finnbogi Jökull Víðisson
Oddur Bragi Hannesson
Sýnt: 28.01.2021 18.49
RÚV - Efstaleiti 1, 103 Reykjavík - Sími: 515 3000 Fax: 515 3010 - © RÚV 2021