Gullkistan á RÚV
Á líðandi stundu 1986
Skemmtiþættir frá árinu 1986. Bein útsending úr sjónvarpssal eða þaðan sem atburðir líðandi stundar eru að gerast hverju sinni. Umsjónarmenn: Ómar Ragnarsson, Agnes Bragadóttir og Sigmundur Ernir Rúnarsson. Stjórn útsendingar og upptöku: Tage Ammendrup.
RÚV - Efstaleiti 1, 103 Reykjavík - Sími: 515 3000 Fax: 515 3010 - © RÚV 2021