Gullkistan á RÚV
Kona er nefnd
Þættir frá árunum 1969-1975.
7. þáttur Hildur Jónsdóttir
Hildur Jónsdóttir var um margra ára skeið ljósmóðir í Álftaveri og þurfti hún að ferðast við erfið skilyrði, enda gegndi hún einnig um hríð störfum í Meðallandi, hinum megin Kúða-fljóts. Nú dvelst hún í Reykjavík og sýslar við hannyrðir í ellinni. Magnús Bjarnfreðsson ræðir við hana. Stjórnandi: Þrándur Thoroddsen. Umsjónarmaður: Magnús Bjarnfreðsson. Þáttur frá 1975.
Endursýnt: 20.01.2021 11.25
RÚV - Efstaleiti 1, 103 Reykjavík - Sími: 515 3000 Fax: 515 3010 - © RÚV 2021