Börn á RÚV
Vefur Karlottu
Charlotte's Web
Vefur Karlottu er bandarísk fjölskyldumynd frá 2006. Grísinn Wilbur veit að hans bíða þau örlög að lenda á steikarfati eða verða pylsa. Honum hugnast það ekki og þess vegna leggur hann á ráðin með Karlottu kónguló um að hindra að svo fari. Leikstjóri er Gary Winick og meðal leikenda eru Dakota Fanning, Kevin Anderson og Essie Davis.
RÚV - Efstaleiti 1, 103 Reykjavík - Sími: 515 3000 Fax: 515 3010 - © RÚV 2021